Má sofa í vinnunni?

Ég er hræddur um að mínum verkstjóra myndi takast að misskilja það að ég svæfi á vakt.... Kannski er maður ekki að vinna á réttum stað. Veit einhver símann hjá Air India?
mbl.is Sofandi flugmenn fóru framhjá áfangastaðnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... held ég hafi einhvern tíma sofna fram á skófluna í bæjarvinnunni í gamla daga... maður fær nú bara smá hroll yfir þessari frétt með flugmennina... úff...

Brattur, 29.6.2008 kl. 10:49

2 Smámynd: Guðni Már Henningsson

númerið er 357 9898475647482823846 og þú spyrð um Sleepy Joe...ekki víst að hann sé við...

Guðni Már Henningsson, 29.6.2008 kl. 14:26

3 Smámynd: Gulli litli

Í bæjarvinnunni má maður ekki svitna, þannig að hættan er fyrir hendi að sofna fram á skófluna ef manni finnst maður vera að byrja að svitna...

Sleepy Joe svaraði ekki. Ætli hann hafi lagt sig...

Gulli litli, 29.6.2008 kl. 15:47

4 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

Það er spurning um að sneiða framhjá þessu flugfélagi... en það var eins gott að aðrir voru vakandi til að fylgjast með þeim...hahaha...

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 30.6.2008 kl. 15:03

5 Smámynd: Gulli litli

Ætli karlagreyin séu ekki nýttir til hins ýtrasta..

Gulli litli, 30.6.2008 kl. 15:28

6 Smámynd: Haraldur Bjarnason

..sofnaði nokkrum sinnum þegar ég var aðað skera af skreið í gamla daga...en síðan ekki söguna meir, enda verið í áhugaverðum störfum síðan.  

Haraldur Bjarnason, 3.7.2008 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband