Ég ćtlađi ađ ......jájá.

Ég er rústir einar; ţađ er búiđ ađ eyđileggja öll mín áramótaheit. Ég ćtlađi ađ hćtta ađ reykja, en ţá fékk ég kveikjara í jólagjöf. Ćtlađi ađ grenna mig og var alveg einbeittur ţangađ til ég fékk Kökubók Hagkaupa í jólagjöf. Ég get ekki byrjađ ađ hreifa mig ţví ţetta er kaldasti vetur í sögunni í dk. Eins ákvađ ég um mitt síđasta ár ađ fara ađ leggja fyrir og spara, var ađ ţví kominn ađ leggja 100 kr til hliđar, hvađ gerist ţá? Forsetinn leggst undir feld til ađ spá í hvađ viđ skuldum marga skrilljarđa. Ég ţorđi ekki fyrir mitt litla líf ađ setja hundrađkallinn í banka eđa á náttborđiđ og eyddi honum! Enda ađ öllum líkindum stórskuldugur mađur. Ţađ er svo ótrúlegt hvađ jólagjafir og forsetar heimsins hafa mikil áhrif á líf lítilmagnans og góđan ásetning. Og nota bene; Ég er kominn á hanska og treflajólagjafaaldurinn....en samt. Er ađ spá í Páskaheitin mín núna......

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Aumt er nú lífiđ hjá ţér Gulli litli.  Og allt eyđilagt !  Nú verđ ég ađ ráđleggja ţér;  ef ţú eignast pening, eyddu honum ţá umsvifalaust í sígarettur og hveiti, sykur, rjóma og jarđarber.  Ţá nýtast a.m.k. jólagjafirnar ţínar.

Anna Einarsdóttir, 4.1.2010 kl. 19:08

2 Smámynd: Brattur

Fínn aldur trefla- og hanskajólagjafaaldurinn  

En talandi um ađ hćtta ađ reykja ţá dettur mér í hug stórreykingamađurinn sem dćmdur var í fangelsi. Honum var afhent karton af sígarettum áđur en hann var lćstur inn í klefanum en engar eldspítur.
Svo sat fangavörđurinn fyrir utan og las bókina "Litla stúlkan međ eldspíturnar".

Brattur, 4.1.2010 kl. 21:31

3 identicon

Ég ćtla ađ reyna ađ byrja ađ reykja og svo ćtla ég ađ halda mottóin ţrjú 1aldrei ađ fara í ljós 2 aldrei ađ fara í líkamsrćkt 3 aldrei ađ fara á facebook og svo ćtla ég ađ vera duglegri ađ borđa kokkteilsósu á ţessu ári en ţví síđasta.

Kv Röggi

Röggi (IP-tala skráđ) 5.1.2010 kl. 22:34

4 Smámynd: Gulli litli

Anna; Hér eftir ert ţú minn sérlegi ráđgjafi í fjármálum...ţú hefur ráđ undir rifi hverju og mörg rif...

Brattur; Meigi helv... bók fangavarđarins brenna í .......jájá..

Röggi; Ţú hefur nú oft lofađ ađ byrja reykja....en stendur aldrei viđ neitt..hitt skil ég vel nema ég datt inn í facebook rugliđ..

Gulli litli, 6.1.2010 kl. 14:58

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Takk fyrir ómćldan heiđur. 

Síđan lofa ég ađ láta ţig vita ef ég rifbrotna.

Anna Einarsdóttir, 6.1.2010 kl. 23:02

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég er litla stúlkan međ eldspýturnar og eldspýtur fólkinu á götunni sel..... er húma tekur og kólna fćtur ţá rölti ég heim..... -ţá rölti ég heim og aurana mína ég tel, tel, tel, tel, tel, tel, tel, tel.....

Hrönn Sigurđardóttir, 9.1.2010 kl. 21:11

7 Smámynd: Gulli litli

Hrřnn; Thad er vonandi meira verk ad telja peningana thína en mína!

Gulli litli, 11.1.2010 kl. 09:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband