Það hefur á einhverjum tímapunkti verið gefið út veiðileyfi á íslendinga. Annað stenst ekki. En þrælslund þessarar þjóðar hlýtur að að vera búin að slá öll met. Bankar, tryggingafélög, byggingavöruverslanir, kortafyrirtæki, matvöruverslanir, símafyrirtæki, olíufélög, og nú þarf ég að draga andann, ríkistjórnin, jafnréttisgrínið, og umhverfisvænar eiturefnaverksmiðjur(vítisenglar), slitastjórnir, verkalýðsfélög(og einhver hellingur sem ég gleymi) virðast hafa fengið leyfi til að ríða íslendingum í r....á slig meina ég. Það sem er öllu verra.......íslendingum virðist líka það vel! Hvað þarf til að koma okkur úr jafnvægi og mótmæla? Annars er ég bara góður...
Athugasemdir
- aldanna forritun á þrælsótta virðist vera eins huliðstjald fyrir skilvitum þjóðarinnar.
Vilborg Eggertsdóttir, 26.3.2011 kl. 02:49
Nákvæmlega....
Gulli litli, 26.3.2011 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.