Þegar maður á svona vini...

þá þarf maður ekki óvini. Þetta eru mikil sannindi. En nú er ég bara að hugsa um pólitíkina í Reykjavík. Mér leiðist ákaflega pólitík og sú tík er nokkuð sem ég vil ekkert vita af. Nú eru búnir að vera 6 borgarstjórar á 5 árum og ég spyr; var þetta ekki bara ágætt þegar Davíð Oddsson réði bara öllu og enginn hafði neitt um neitt að segja nema hann??? Allavega er erfitt fyrir mann eins og mig búandi í útlöndum að fylgjast með hver ræður! Ég hélt á tímabili að ég réði einhverju heima hjá mér en .......rangt, því miður.

Gulli litli valdalausi.......og verður líklega aldrei borgarstjóri... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband