Matarboð í Hemmed Kær. Gestir voru Hanna Dóra og Andri annarsvegar og hinsvegar Nonni og Áslaug og auðvitað börnin, Elín, Telma og Hildur. Á matseðlinum var sjávarréttasúpa í forrétt, andabringur í aðallrétt og súkkulaðikaka í eftirrétt.
Heppnaðist þetta allt mjög vel og varð úr hin besta skemmtun langt fram eftir nóttu. Svo gistu auðvitað allir í sveitinni. Upphófst að sjálfsögðu söngur og gleði eins og þegar sannir íslendingar koma saman.Við skemmtum okkur konunglega og kunnum við gestum okkar hinar bestu þakkir..
Flokkur: Bloggar | 4.3.2008 | 13:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- jobbisig
- jensgud
- saethorhelgi
- stormsker
- gudnim
- skagstrendingur
- illa
- kiddirokk
- lovelikeblood
- ingvarvalgeirs
- skinkuorgel
- alla
- annaeinars
- annabjo
- beggita
- kaffi
- birnan
- bjarnihardar
- bloggryni
- gisgis
- brjann
- gattin
- brandarar
- ellertvh
- ea
- fjolan
- lillo
- eddabjo
- vglilja
- lucas
- hugs
- gunnagusta
- gudruntora
- gthg
- hallarut
- hannesgi
- hallibjarna
- blekpenni
- hildurhelgas
- swiss
- don
- hronnsig
- jahernamig
- boi
- jakobsmagg
- jevbmaack
- jonaa
- jonbjarnason
- prakkarinn
- ktomm
- kobbi68
- kolbrunb
- krissiblo
- larahanna
- meistarinn
- maggib
- ollaolafs
- omarragnarsson
- palmig
- hafstein
- frisk
- rutlaskutla
- siggileelewis
- nimbus
- sigurjonth
- luther
- snorribetel
- lehamzdr
- lsg
- svanurg
- visur7
- vefritid
- postdoc
- steinibriem
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitthvad hafa nú myndirnar skolast til í látunum...en svona verdur tetta bara.
Gulli litli, 4.3.2008 kl. 22:33
Hvernig er thetta med ykkur... búid thid á Íslenskri nýlendu tharna úti? eftir 5 ár hér thekki ég varla fleiri en 2 íslendinga, og varla thad, hehe. Hef reyndar ekkert verid dugleg vid ad kíka á fundi íslendingafélasins, bara svona thegar halda á upp á 17.júní og svoleidis.
Flott tónlistin í spilaranum annars ;) og gódir textar
Þóra Lisebeth Gestsdóttir, 5.3.2008 kl. 11:46
Það er sagt að í DK búi um það bil 10 000 íslendingar. Við þekkjum aðeins örfáa en góða....
Gulli litli, 5.3.2008 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.