Ég hef alltaf veriđ mikill áhugamađur um bíla og ţá sérstaklega gamla bíla. Á hverjum degi skođa ég bílasölur međ gamla bíla á netinu amerískar, sćnskar, danskar og ţýskar. Ég hef mikiđ yndi af ađ skođa hversu menn voru djarfir í hönnun og tilraunum. Ameríkanar svo ríkir ađ lengdin á húddinu skipti engu máli hvađ ţá fermetrafjöldi krómsins. V 8, v12 og jafnvel v16. Hönnuđirnir virtust ćsa hvorn annan upp í hamaganginum, húddin stćrri, meira króm og stćrri vélar. Gott dćmi um ţetta eru "vćngjalágurnar" svokölluđu.
1958 og litlir vćngir ađ myndast.
1959 og vćngirnir orđnir ansi reffilegir.
1960 vćngirnir enn stórir og myndarlegir.
1961 bíddu nú viđ, ekki flýgur mađur langt á ţessu.
1962 Chevrolettinn lentur og hćttur ađ fljúga.
Gulli litli dellukall....
Flokkur: Lífstíll | 16.3.2008 | 21:13 (breytt kl. 21:15) | Facebook
Athugasemdir
ohh, now you're talking Gulli! Gamlir amerískir bílar eru náttúrulega svakalega flottir, fer einmitt á bíladaga sem haldnir eru hér ár hvert, Amcar dagarnir, thad er eins og ad vera krakki í nammibúd, heill hellingur af glćsilegum og nýbónudum classic kerrum... alveg draumur bílaáugamannsinn :) ... flottir vćngir by te way :)
Ţóra Lisebeth Gestsdóttir, 17.3.2008 kl. 02:31
Mikiđ er gaman ađ heyra ađ ég á ţjáningasistkyni í ţessum málum, ţetta er nefnilega mjög alvarleg veiki......og engin lćkning til nema gamlir bílar!
Gulli litli, 17.3.2008 kl. 11:07
ohh, já eimitt, hehe... thetta getur verid erfitt stundum.... manni langar helst í thá alla, hehe. Hér geturdu skodad nokkrar myndir sem ég tók á amcar dögunum sídastlidinn ágúst: http://illa13.blogcentral.is/myndasafn/213638/
Ţóra Lisebeth Gestsdóttir, 17.3.2008 kl. 20:38
Fínar myndir, ţetta hefđi ég viljađ sjá..
Gulli litli, 18.3.2008 kl. 13:54
Vćri til í ađ eiga ţennann Buick ´58 !
Gulli litli, 18.3.2008 kl. 13:57
Sćll Gulli.
Ţeir eru flottir ţessir. Besti árgangur bíla var '57, ekki spurning. Gildir reyndar um menn líka.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.3.2008 kl. 10:38
Sćll Axel já 1957 eru flott model hvot sem ţađ er Chevrolet. Buick, Caddilac, Ford eđa Axel!!!!
Gulli litli, 19.3.2008 kl. 11:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.