Á leið í vinnuna ek ég alltaf í gegnum bæ sem heitir Røved. Þetta nafn hljómar í sjálfu sér ekkert illa. En merking nafnsins gæti hugsanlega komið við kaunin á einhverjum. Lausleg þýðing er nefnilega Rassgat. Hver vill eiga heima í Rassgati? Annað bæjarnafn hef ég rekist á og það er Tarm. Lausleg þýðing gæti verið þarmur! "Hvar býrðu?". "Ég bý mitt á milli Þarms og Rassgats". Eitt enn undarlegt bæjarnafn er svo Bramdrupdam. Ekki treysti ég mér til að þýða nafnið en sem betur fer þarf ég ekki að segja þetta nafn oft á dag....
Gulli litli
Rassgötu 7
Borubrekkuamti
Lend.
Flokkur: Bloggar | 8.4.2008 | 12:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- jobbisig
- jensgud
- saethorhelgi
- stormsker
- gudnim
- skagstrendingur
- illa
- kiddirokk
- lovelikeblood
- ingvarvalgeirs
- skinkuorgel
- alla
- annaeinars
- annabjo
- beggita
- kaffi
- birnan
- bjarnihardar
- bloggryni
- gisgis
- brjann
- gattin
- brandarar
- ellertvh
- ea
- fjolan
- lillo
- eddabjo
- vglilja
- lucas
- hugs
- gunnagusta
- gudruntora
- gthg
- hallarut
- hannesgi
- hallibjarna
- blekpenni
- hildurhelgas
- swiss
- don
- hronnsig
- jahernamig
- boi
- jakobsmagg
- jevbmaack
- jonaa
- jonbjarnason
- prakkarinn
- ktomm
- kobbi68
- kolbrunb
- krissiblo
- larahanna
- meistarinn
- maggib
- ollaolafs
- omarragnarsson
- palmig
- hafstein
- frisk
- rutlaskutla
- siggileelewis
- nimbus
- sigurjonth
- luther
- snorribetel
- lehamzdr
- lsg
- svanurg
- visur7
- vefritid
- postdoc
- steinibriem
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Engu er líkara en þú búir í endaþ.... .
Hvernig er veðurfarið þarna niður frá? Er vorilmur í lofti?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.4.2008 kl. 16:02
Já það er vor í lofti og vindur hlýr. Akurhænurnar og froskarnir farin að hlaupa um og allt að springa út.....strax í febrúar var farið að bruma...Sumarið er að minnsta kosti þremur mánuðum lengra en á Klakanum... Axel, þú passar þig á verðbólgunni...
Gulli litli, 8.4.2008 kl. 16:39
rassálfarnir fylgja semsagt ekki bara Ronju ræningjadóttur ;)
thóra lísa (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 13:25
ég þarf greinilega að fara lesa Ronju.....
Gulli litli, 10.4.2008 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.