Drög ađ sjálfsmorđi....međ vísitölu Volvo.

164 010Gulli litli svalađi bíladellunni međ ţví ađ kaupa sér vísitölu Volvo. Ţessi bíll var alveg splunkunýr áriđ 1971. En hann er eiginlega splunkunýr ennţá. Ţetta var svona "Rollsinn" hjá Volvo á sínum tíma og ţegar ég var lítill (minni) voru ţeir kallađir "Tigerinn". Á ţessum tíma var ţetta eini týpan  frá Volvo sem hafđi 6 zyl B 30 vél en flestir voru međ ţessa dćmigerđu 4 zyl B 18 og B 20 vélar (ţessi fróđleiksmoli var í bođi bílgreinasambandsins) sem Ameríkönum ţótti auđvitađ ekki nóg. Ţessi týpa var sem sagt ćtluđ ameríkíumarkađi. Ţeim Evrópubúum sem varđ á ađ kaupa ţessa bíla hentu sér allir í sjóinn skilst mér á föđur mínum! Ég fer ađ sćkja gripinn til Gautaborgar nćstu helgi međ ferju og nú er bara ađ sjá hvort ég hendi mér í hafiđ eftir ađ hafa eignast safngripinn!

 

 

Gulli heitinn Hjaltason 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gulli, ég vona ađ Hjalti Skaftason hafi veriđ ađ ýkja, ţín vegna.

Samt til hamingju međ ţinn Volvo, eđa ţannig. Hvađ er ég ađ segja?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.4.2008 kl. 15:19

2 Smámynd: Gulli litli

Axel, ţađ ađ menn hafi hent sér í sjóinn viđ ađ eignast svona bíl ţýđir einfaldlega ađ Hjalti hafđi aldrei efni á ađ kaupa svona bíl!

Gulli litli, 15.4.2008 kl. 16:03

3 identicon

Til lukku međ Volvoinn, virđist á myndinni hin glćsilegasta kerra :)

kćr kveđja í bćinn

Stína (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 20:13

4 Smámynd: Gulli litli

Takk Stína, sömuleidis kvedja til baka!

Gulli litli, 15.4.2008 kl. 20:21

5 identicon

Flott stefnuljós !!!!! 

Röggi (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 20:37

6 Smámynd: Gulli litli

Hvoru megin?

Gulli litli, 15.4.2008 kl. 20:42

7 identicon

ađ framan !

Röggi (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 22:25

8 identicon

Á skepnum ei höfum miklar mćtur

eitt ţó vitum viđ

hestar hafa fjórar fćtur

tvo á hvorri hliđ.

Röggi (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 22:28

9 Smámynd: Gulli litli

SNILLDAR SVAR!!!!!

Gulli litli, 15.4.2008 kl. 22:37

10 Smámynd: Ţóra Lisebeth Gestsdóttir

til hamingju med glćsikerruna ..snidugur ertu ad sćkja thetta til svíthjódar, thad er allt svo ódýrt thar....allavega midad vid okurríkid hér fyrir nordan

Ţóra Lisebeth Gestsdóttir, 15.4.2008 kl. 23:56

11 Smámynd: Ţóra Lisebeth Gestsdóttir

p.s... setja á minnislistann: taka med björgunarvesti, svona just in case ef thú skyldir enda í sjónum 

Ţóra Lisebeth Gestsdóttir, 15.4.2008 kl. 23:59

12 Smámynd: Gulli litli

Jĺ, thad er mikid ódýrara í landi Olavs Palmes. Og ég ćfi sundtökin,,,,,beyja, kreppa út og ad og svo framvegis....

Gulli litli, 16.4.2008 kl. 01:25

13 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Ég öfunda ţig...mig hefur alltaf langađ í svona bíl eđa Benz 600! Ef ţú sérđ annan svona, lattu mig vita....

Guđni Már Henningsson, 16.4.2008 kl. 21:07

14 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Fć smá heimţrá til Lundar ţegar ég sé sćnska númeriđ...

Guđni Már Henningsson, 16.4.2008 kl. 21:07

15 Smámynd: Gulli litli

Ég skal finna med thér bíl, ekki málid, er reyndar ad verda sérfrćdingur á ad finna thennann! Komdu bara í kaffi....

Gulli litli, 16.4.2008 kl. 21:59

16 Smámynd: Ţóra Lisebeth Gestsdóttir

til hamingju med vísitölukerruna

Ţóra Lisebeth Gestsdóttir, 19.4.2008 kl. 12:06

17 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţegar ég fékk bílprófiđ, 17 ára gamall, keypti ég Ford Fairlane módel 1957, sem habbđi veriđ leigubíll á Akureyri. Ţađ var sko drossía í lagi. Ja, reyndar var hún ekki alveg í lagi en ţađ var allt í lagi.

Ţorsteinn Briem, 19.4.2008 kl. 12:43

18 Smámynd: Gulli litli

Ţóra Lísa takk og Steini ég átti líka Ford Fairlane 500 ´57 ,,,,frábćrir bílar!

Gulli litli, 19.4.2008 kl. 17:00

19 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ekki nokkur spurning! Miklir (erin)drekar og gat veriđ erfitt ađ hitta á brýr í sveitum.

Ţorsteinn Briem, 19.4.2008 kl. 19:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband