Tónlist....Jens....Magni...Blogg..

Mikil umrćđa hefur skapast á bloggi Jakobs bassaskálds og Jens ofurbloggara um hvort tónlist ákveđinna listamanna sé vond eđa góđ. Hefur ţar gćtt fordóma. Jens hinn mikli tónlistarpćlari hefur mikla fordóma gagnvart léttri popptónlist og Magni söngvari mikla fordóma gagnvart miđaldra bloggurum. Skođun á tónlist er undarleg skepna og ađ vera bloggari er ekki síđur skrítin skepna. Ég kannast vel viđ ađ hafa fordóma gegn tónlist. Ég get nefnt ađ t.d. disco var ofar mínum skilningi á sínum tíma, ţó ađ í dag viti ég út á hvađ ţađ gengur. Ég get nefnt ađ Abba tónlist ţótti mér alltaf skemmtileg ţó ađ ég hafi ekki viđurkennt ţađ á pönkárunum. Ég einn ásamt Ossy Osborne hef ţá skođun ađ Noddy Holder sé međ mestu rokkrödd sem nokkurn tíman hefur komiđ fram. Og hver er nú Noddy Holder hugsa eflaust margir, en ţađ er ekki ţađ sem skiptir máli. Í dag tel ég mig vera ákaflega umburđalyndan og frjálslegan í skođunum á tónlist og tekst yfirleitt á finna eitthvađ viđ tónlistina sem mér líkar eđa skil eđa og helst hvoru tveggja. Ég hef ţó steytt á skeri í ţessari viđleitni minni, sem dćmi reyndi ég mikiđ ađ skilja Sniglabandiđ en játa mig sigrađan í ţví máli.  Tilgangur ţeirra er vafalaust ađ vera fyndnir en fyrir mér eru ţeir bara ekkert fyndnir. Annar kapítuli er svo ofmetnar hljómsveitir. Ţegar ég hlusta á listamann eđa hljómsveit sem ég hef aldrei heyrt í fyrr, byrja ég alltaf á ađ athuga hvort hann semji tónlistina sjálfur. Já, ég hlusta öđruvísi á ţegar listamađur er ađ flytja eigin tónlist. Ég gef alltaf ţrjár stjörnur fyrir ţađ eitt ađ semja sjálfur. Ég hef aldrei heyrt svo ég muni í Á móti sól ţannig ađ ég ćtla ekki ađ dćma en ef ţeir semja sína tónlist sjálfir ţá eiga ţeir strax inni ţrjár stjörnur hjá mér. Ef ađ helmingur ţjóđarinnar hlustar á ţá, ţá getur mađur varla sagt ađ sá helmingur sé bara grunnhygginn og viti ekkert um tónlist. En Magni ţú ćttir ađ fara varlega í ađ kasta í miđaldra bloggara ţví hvort sem ţér líkar betur eđa ver, ţá nálgast ţú óđfluga ţennan hrćđilega miđaldur og ert boggari. Ţađ gerist hrađar en ţú heldur. Ţađ er líka veikleiki ađ láta gagnríni fara í taugarnar á sér. Jens hefur líka veriđ brokkgengur í sinum dómum t.d. hélt hann ţví fram einu sinni ađ hann nennti ekki á tónleika međ cover hljómsveitum eins og Deep Jimi and  the Zep Creams. Ţeir eru ekki coverband frekar en Björk. Ţarna eru bara fordómar og ţađ gagnvart nafninu á hljómsveitinni. Nafniđ lýsir hinsvegar bara hvađan áhrifin koma. Niđurstađan er alltaf sú ađ ţađ er smekkur hvers og eins sem rćđur. Ţađ er ekki til vond tónlist, bara mismunandi eyru og skilningur.......

 Gulli litli


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... góđ fćrsla Gulli... međ árunum verđur mađur umburđalyndari á allan hátt.. í múskinni líka... ég hlusta á ýmislegt og finnst, eins og ţér, lang skemmtilegast ţegar listamenn semja sín lög sjálfir... ţó er margt vel heppnađ ţegar ađ fólk tekur ţekkt lög og gerir ţau ađ sínu... (ţó ekki alltaf!)... ég fór á myndina Mamma Mia um daginn og hafđi mjög gaman af nýjum útsetningum á Abba lögunum...

Brattur, 7.8.2008 kl. 12:01

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sammála ţessu. Ég hef lengi veriđ fylgjandi fordómaleysi gagnvart tónlist og fleiri hlutum.Viđurkeni fúslega ađ ég var sjálfur fordómafullur ţegar ég var yngri en ţađ breyttist heldur betur ţegar leiđ á. Ţú getur bćtt mig á listann međ ţér og Ozzy. Noddy Holder er einn langflottasti rokksöngvari sögunar. C'mon feel the noize!

Kristján Kristjánsson, 7.8.2008 kl. 13:56

3 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Enn og aftur; ţađ er bara til tvenns konar tónlist, skemmtileg eđa leiđinleg!! Verđ ađ játa ađ Öbburnar sćnsku fara nett í pirrurnar á mér og hafa aldrei gert neitt fyrir mig. En ţađ er ekki langt síđan ađ ég fór ađ fíla falsetturnar í GGibb brćđrum og Tragedy er undursamlegt lag!! Vćliđ í ţeim í ţví lagi minnir á fyrsta flokks dýragarđ!!! Takk fyrir pistilinn  og af ţví ađ ţú ert staddur í Baunaveldi verđ ég ađ játa ađ baunversk tónlist er leiđinleg og ţetta eru ekki fordómar!!!!!!

Guđni Már Henningsson, 7.8.2008 kl. 18:22

4 Smámynd: Gulli litli

Brattur; takk fyrir komuna og Ţađ er rétt hjá Ţér mađur verur umburđarlyndari međ árunum. Oft tekst vel ađ "covera" og stundum svo vel ad lögin verđa betri en orinalinn. Dćmi um Ţetta er t.d. With A Little Help From My Friends vard betra í höndum Joe Cockers en Bítlana ad mínu mati..´´Eg Ţarf ađ sjá Mama mía vid tćkifćri..

Kristján Kristjánsson; Velkominn í hóp međ okkur Ozzy. Ég tók mr. Holder sem dćmi vegna Ţess ađ hann er almennt ekki viđurkenndur nema sem fígúra sem fćddist 250 ára og ófríđur í hallćrislegum ´fötum. En Ţađ kemur tónlist bara ekkert viđ....Keep on rockin....

Guđni Már;Ţađ er mikiđ til í Ţví en ég held ađ enginn framleiđi vísvitandi leiđinlega tónlist. Öbburnar hafa í rauninni heldur ekkert gert fyrir mig nema Ţćr hafa sungiđ vel samin og frábćrlega útsett popplög. Ég samŢykki ađ meirihlutinn af danskri tónlist er leiđinleg og ódýr en bendi á sólageisla inn á milli eins og Sort Sol.....Gibbagibb eru frábćrir...

Gulli litli, 7.8.2008 kl. 19:15

5 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ađeins međ aukinni ţekkingu sigrumst viđ á okkar eigin fordómum og verđum ţannig umburđarlyndari (held ég). En um umburđarlyndi: er gott ađ vera umburđarlyndur gagnvart ţeim sem eru ţađ ekki og uppnefna ţá umburđarlyndu umburđarlyndisfasista?

Hrannar Baldursson, 7.8.2008 kl. 19:30

6 Smámynd: Gulli litli

Hrannar; Ţetta uppnefni hljómar bara vel....

Gulli litli, 7.8.2008 kl. 19:34

7 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Gulli, viđ ţessir miđaldra höfum alveg jafn góđan smekk á tónlist og ađrir. Ţađ er ekki til neitt eitt gott eđa slćmt í tónlist, hún er öll góđ en henta misjafnlega hverju sinni. Ég veit líka ađ hann Magni tengdasonur minn hefđi ekki skammađ mig fyrir ađ geyma allar gömlu plöturnar út í bílskúr ef hann hefđi ekki áhuga á svoleiđis tónlist líka. Ég styđ Magna í hans áliti en verđ ađ viđurkenna ađ sum lögin sem eru á plötum hljómsveitarinnar hans eru óttalega litlaus og rokk og festa henta honum best. (og auđvitađ eldgamlir slagarar líka) - Kveđja Halli (túkall)

Haraldur Bjarnason, 7.8.2008 kl. 20:24

8 Smámynd: Gulli litli

Minn kćri túkall ef Ţú lest Ţad sem ég skrifadi Ţá er Ţessu ekki beint gegn Magna. Ég er ad bidja um umburdarlyndi, líka gagnvart Magna og hann virdist heldur ekki skorta addáendur. Ég Ţarf ad verda mér úti um Ţessa tónlist hans Magna svo ég sé vidrćduhćfur....

Gulli litli, 7.8.2008 kl. 21:01

9 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Sćll Gulli, mér finnst ég ekki nógu fróđ til ađ taka ţátt í umrćđunni núna, en pistillinn er góđur og ţó ég hafi fengiđ mitt tónlistaruppeldi hjá Stefáni Íslandi og Guđna Má, ţá ţekki ég ekki nöfnin sem ţú nefnir.... Guđni ţarf ađ taka mig í fleiri tíma.

Marta Gunnarsdóttir, 7.8.2008 kl. 23:35

10 Smámynd: Gulli litli

Ţad eru allir nógu fródir sem hafa skodanir. Allir hafa rétt til ad hafa skodanir á öllu og tjá sig um allt. Ţetta eru nú engir smá frćdarar sem Ţú hefur haft....ég tek ofan. Takk fyrir Ţitt innlegg Marta...

Gulli litli, 7.8.2008 kl. 23:43

11 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég hef fordóma gagnvart fólki međ fórdóma

Brjánn Guđjónsson, 8.8.2008 kl. 02:52

12 Smámynd: Jac Norđquist

Ég ćtla alveg ađ játa ţađ hér og nú Gulli, ađ skelfilegri alćtu á tónlist en mig, finnurđu varla ! Ég fíla og hlusta á Alla ofannefnda tónlist, bćđi í pistli ţínum og kommentunum sem á eftir fylgja.... Já, meira ađ segja Stefán Íslandi ;)

Keep on Rockin, poppin, discoin,operaing og allt hitt ;)

Jac

Jac Norđquist, 9.8.2008 kl. 08:30

13 Smámynd: Gulli litli

Brjánn; ég líka

Jac; ţađ er fordómaleysi og er mjög gott... 

Gulli litli, 9.8.2008 kl. 10:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband