Ég var klukkaður
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Sjómaður, bílstjóri, svínahirðir og húsgagnamálari.Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
Walk the line, In flame, Dalalíf og Köld slóð
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Skagafjörður, Skagaströnd, Aarhus og Bönnerup.
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Engir...
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Svíþjóð. Frakkland,Þýskaland og Írland.
Fjórar síður sem ég heimsæki daglega(fyrir utan bloggsíður)
blocket.se, ebay.com, facebook og autoscout24.de
Fjórir staðir sem ég mundi helst vilja vera á núna:
Íslandi, Puk studio, uppí rúmi sofandi og upp við Ölversvatn á Skaga í silungi.
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Guðni Már, Axel Skagstrendingur, Kiddi rokk og Sunna Guðlaugsdóttir.
Gulli litli
Athugasemdir
... ég er alltaf á leið í silung í Skagavötnin... ertu veiðimaður Gulli?
Brattur, 5.9.2008 kl. 20:49
Var það einu sinni. Langar að byrja aftur..
Gulli litli, 5.9.2008 kl. 21:01
... það er ferlega gaman... ég hef verið silungsveiðimaður í allmörg ár... veitt á flugu eingöngu... það er gefandi... svakalega gaman..
Brattur, 5.9.2008 kl. 23:15
Svo sannarlega..
Gulli litli, 6.9.2008 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.