Springa í tætlur af stolti..

Atli Fanndal sonur minn hefur það meðal annars fram yfir mig og flesta í kringum sig, að það sem honum dettur í hug er yfirleitt nothæft og bráðsniðugt. Hann gaf okkur svona kökuhníf sem hann hannaði og fékk verðlaun fyrir á sínum tíma í Ráðhúsinu að viðstöddu fjölmenni. Þar sem við erum svo stolt af hlutnum stendur hann bara með viðhafnarsvip uppi á skáp. Atli er nú á Íslandi að hjálpa Ólafi Ragnari Grímssyni við afhendinguna og tala yfir hausamótunum á verðandi uppfinningamönnum..Við fylgjumst stolt með...Keep up the good work...

Gulli litli


mbl.is Góðar hugmyndir verðlaunaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju með Einsteinin.  Frábært.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.9.2008 kl. 10:12

2 identicon

Sæll frændi.

Gaman að lesa um þetta. Til hamingju með strákinn.

Beztu kveðjur til ykkar hjóna frá okkur Stínu

Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 10:32

3 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Til lukku gamli.

Rut Sumarliðadóttir, 28.9.2008 kl. 12:31

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Til hamingju með stráksa! Þetta hefur verið frábær árangur hjá honum!

Hrönn Sigurðardóttir, 28.9.2008 kl. 16:11

5 Smámynd: Birna Guðmundsdóttir

Yndisleg tilfinning sem er að "hrjá" ykkur foreldrana   Hamingjuóskir með drenginn!

Birna Guðmundsdóttir, 28.9.2008 kl. 16:22

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ef eitthvað gerir fólk virkilega stolt eru það börnin. Til hamingju og bestu kveðjur til ykkar allra.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2008 kl. 16:59

7 Smámynd: Gulli litli

Jenný; Takk.

Kári frændi; Takk og okkar bestu kveðjur vestur..

Rut; Takk.

Birna; Já þetta eru launin, vel borgað ekki satt?

Axel; Takk og sömuleiðis..

Gulli litli, 28.9.2008 kl. 17:24

8 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Geng hér með í Hamingjuóskakórinn, er með fagran barriton.

En, eins og ég hef áður sagt við svipað tækifæri, pínu "halló" að heyra Íslending í Dannmörku sletta ensku!

En strákurinn bráðgreindi hefur samt skilið þetta!

Magnús Geir Guðmundsson, 28.9.2008 kl. 20:30

9 Smámynd: Fjóla Æ.

Til lukku með strákinn.

Bíð spennt eftir því að Huginn geti farið að standa við stóru orðin sem hann lét frá sér fara í leikskólanum á Skagaströnd.

Fjóla Æ., 28.9.2008 kl. 21:32

10 Smámynd: Gulli litli

Mangús; Tusind tak..

Fjóla; Hann er enn med sömu yfirlýsingar....

Gulli litli, 29.9.2008 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband