VIASAT versta þjónusta sem.....

Ég hef vart orð í mínum annars ágæta íslensku orðaforða, til að lýsa baráttu minni við Viasat sjónvarpsfélagið. Ekki vantar að manni er tilkynnt í símann þegar maður hringir, að maður sé kominn í samband við "verdens beste kundeservis". Vélræna röddin heldur áfram að segja mér hversu góð þjónusta þeirra sé þó svo að ég hrópi mig hásann á móti "NEJ, I HAR IKKE VERDENS BESTE KUNDESERVIS. I HAR VERDENS DÅLIGESTE KUNDESERVIS". 19 febrúar pöntuðum við kort til að geta horft á 52 sjónvarpsrásir sem eru auglýstar alls staðar sem einföld og ódýr ánægja.....enn höfum við ekkert sjónvarp....

 

Gulli litli geðveikiAngry.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Lisebeth Gestsdóttir

Ég vissi nú ad danir væru ligeglad  og sumir hlutir gætu tekid tíma, en fyrr má nú vera! 

Snilld, ég kannast vid thessa upplifun, thar sem viasat er thjónustuadilinn minn líka.  Aldrei hef ég oftar thurft ad hringja í sama fyrirækid til ad kvarta og kveina.  En trátt fyrir ad vera elska rásirnar mínar, hef ég oftar en ekki íhugad ad slutta thessu og verva mig ad erkióvin theira canal digital, hehe. 

Sendi thér alla mína samúd og smá skammt af tholinmædi... GO Gulli !!!

Þóra Lisebeth Gestsdóttir, 11.3.2008 kl. 20:19

2 Smámynd: Gulli litli

Takk, ég er tå ekki så eini ....hjúked.

Gulli litli, 11.3.2008 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband