Land Rover sextugur....

Fer að ná eftirlaunaaldri. Ég er alinn upp í gamla  landbúnaðartækinu. Nú er kynslóð sem thekkir ekkert annað en leðursætin í Range Rover....

http://www.visir.is/article/20080430/FRETTIR05/471024030

 

Gulli litli sveitalúði...

LandRoverSeriesIII

land-rover-dash-kits-accessories_2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það fyrsta, nei það eina, sem kemur upp í hugann þegar ég heyri Land Rover nefndan, er nýrnabelti.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.5.2008 kl. 12:31

2 Smámynd: Gulli litli

Og Siggi Möngu!

Gulli litli, 1.5.2008 kl. 18:46

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Willys og Land Rover heima hjá mér í Skíðadalnum.

Willysinn handsnúinn í gang við hátíðleg tækifæri.

Eitt sinn keyrði ég hann í hríðarmuggu frá Dalvík í Hlíð, 24 kílómetra leið, með hausinn út um gluggann alla leiðina til að sjá eitthvað.

En það var ekkert að sjá.

Þorsteinn Briem, 1.5.2008 kl. 21:46

4 Smámynd: Gulli litli

Land Rover heima hjá mér í Skefilstaðahreppnum.  Hann var snúinn í gang í mörg ár vegna þess að rafgeymirinn var ónýtur...Annar gírinn var líka ónýtur  í séra Guðmundi(Lati Róbert) þangað til að hann var keyrður upp í grifju þar sem hann er enn!!!!

Gulli litli, 2.5.2008 kl. 06:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband