Á dögunum fékk ég mail frá vini mínum uppi á landinu bláa, eftir að ég hafði spurt hann hvernig "Kreppa frænka" færi með hann. Hann sagði mér að gömlu pikköpp línurnar "ég er hluthafi í banka" eða "ég er bankastarfsmaður" hittu ekki lengur sálu né virkuðu nokkurn skapadann hlut. Hann var búinn að finna nýja pikköpp línu sem virkar. Hún er svona; "Ég er ríkisstarfsmaður". Segiði svo að allt sé ekki breytingum háð...
Gulli ríkisstarfsmaður...
Flokkur: Bloggar | 23.10.2008 | 21:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- jobbisig
- jensgud
- saethorhelgi
- stormsker
- gudnim
- skagstrendingur
- illa
- kiddirokk
- lovelikeblood
- ingvarvalgeirs
- skinkuorgel
- alla
- annaeinars
- annabjo
- beggita
- kaffi
- birnan
- bjarnihardar
- bloggryni
- gisgis
- brjann
- gattin
- brandarar
- ellertvh
- ea
- fjolan
- lillo
- eddabjo
- vglilja
- lucas
- hugs
- gunnagusta
- gudruntora
- gthg
- hallarut
- hannesgi
- hallibjarna
- blekpenni
- hildurhelgas
- swiss
- don
- hronnsig
- jahernamig
- boi
- jakobsmagg
- jevbmaack
- jonaa
- jonbjarnason
- prakkarinn
- ktomm
- kobbi68
- kolbrunb
- krissiblo
- larahanna
- meistarinn
- maggib
- ollaolafs
- omarragnarsson
- palmig
- hafstein
- frisk
- rutlaskutla
- siggileelewis
- nimbus
- sigurjonth
- luther
- snorribetel
- lehamzdr
- lsg
- svanurg
- visur7
- vefritid
- postdoc
- steinibriem
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 89196
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
... ég hef aldrei verið ríkisstarfsmaður... en líklega verð ég þjóðnýttur fljótlega... það hlýtur bara að vera... það má virka mig eins og hvern annan foss... ég gæti skrifað léttar smásögur um alla hina ríkisstarfsmennina og létt þeim lundina... svona nokkurs konar hirðfíll... hvernig líst þér á að Gulli?
Brattur, 23.10.2008 kl. 22:21
Brattur; Hljómar vel, en thad er bara svo inn ad vera ríkisstarfsmadur núna..
Gulli litli, 23.10.2008 kl. 22:26
Lifa sem lifra á ríkinu, & púpa með ...
Steingrímur Helgason, 23.10.2008 kl. 22:57
Ég harðbanna að þú verðir þjóðnýttur Brattur.
Anna Einarsdóttir, 23.10.2008 kl. 23:21
Hef mest unnið fyrir ríki og bæ en fékk nú aldrei svona bankastjóralaun, enda var ég að hugsa um fólk. Ekki merkilegt starf það.
Rut Sumarliðadóttir, 24.10.2008 kl. 12:44
Steingrímur; Það er dyggð í dag...
Anna; Hann er þjóðareign!
Rut; Usss hver nennir að hugsa um fólk...djók..það eru störfin sem á að borga vel fyrir..
Gulli litli, 24.10.2008 kl. 22:43
en svona án gríns, þá er ég líklega orðinn ríkisstarfsmaður. (einka)fyrirtækið sem ég starfa hjá er/var aðallega í eigu bankastofnanna og tengdra fyrirtækja, sem meina og minna hafa verið ríkisétin.
því naga ég nú blýanta daga langa
Brjánn Guðjónsson, 25.10.2008 kl. 06:16
Brjánn; Vertu bara stoltur og notaðu pikköpplínuna ég er ríkisstarfsmaður..
Gulli litli, 25.10.2008 kl. 09:33
Ég er nú mest í Lýsingar...og Glitnis....
Guðni Már Henningsson, 25.10.2008 kl. 13:25
Ég er nú mest í EIGU Lýsingar og Glitnis.....og hana nú sagði hænan og hló við fót...
Guðni Már Henningsson, 25.10.2008 kl. 13:26
Guðni; Ertu á kaupleigu?
Gulli litli, 25.10.2008 kl. 14:31
Eiginlega ekki og þó..ef mútur eru kaupleiga,,lifi mest á þeim núorðið..
Guðni Már Henningsson, 25.10.2008 kl. 15:02
Hver á gjaldeyri til að múta með?
Gulli litli, 25.10.2008 kl. 20:12
Ég er og hef verið bæði og, sjálfs míns herra, en samt á "Hreppnum"!
Magnús Geir Guðmundsson, 26.10.2008 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.