Furðulegt..

Allir tala um dýfu í fjármálageiranum en mér finnst ég ekki heyra neitt um uppsagnir hjá fólki sem gamblar með peninga og hlutabréf. En alltaf verið að segja upp í framleiðslu og grunnatvinnuvegunum. Spurningin er hvað er mikilvægt í okkar þjóðfélagi. Ég er svo gamaldags að ég held að peningarnir verði til á því að framleiða og búa til verðmæti, t.d. fiskvinnslu, matvælaiðnaði, álverum og svo mætti endalaust telja upp. Það er uppvaxin kynslóð sem virðist halda að peningarnir verði til á verðbréfaþinginu. Kanski er það bara þannig og kominn tími til að úrelda mig.....

 

Gulli litli og óþroskaði.. 


mbl.is Stefnt að því að endurráða 20
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Þakka fróðlega athugasemd Laissez-Faire, þú veist greinilega lengra en nef þitt nær. Mér finnst bara áherslurnar einhverstaðar skakkar. Fyrirtækin í grunngreinum virðast alltaf vera í basli en þeir sem gambla einmitt með þessi fyritæki virðast gera það of gott þangað til kanski núna...

Gulli litli, 28.1.2008 kl. 17:12

2 Smámynd: Gulli litli

Ég held bara áfram að vinna með höndunum og vera blankur...

Gulli litli, 28.1.2008 kl. 17:28

3 identicon

Ég segji nú bara eins og pabbi forðum , heldur þú að spíturnar vaxi á trtjánum.

Röggi (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 22:44

4 Smámynd: Gulli litli

Var ekki pabbi þinn líka hinn alræmdi Rögnvaldur við bjóður hjá KEA byggingavörudeild?

Gulli litli, 29.1.2008 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband